24.8.2009 | 11:32
Meiri hræðsluáróðurinn
Verum skynsöm. Það er augljóst að Ísland verður sniðgengið í nokkur ár af þeim sem hafa tapað peningum á að fjárfesta hér - hvort sem við samþykkjum Icesave eða ekki.
Verum skynsöm. Höfnum Icesave annars skuldum við 700 milljörðum meira en áður og það hjálpar ekki að laða að fjárfesta.
![]() |
Fylgst náið með framvindu Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Nýsköpun.org
- Efnahagur.is
- Hugmyndaraduneytid.is
- Ódýrt flug og hótel á Dohop
- Heimssyn.is Hagsmunum Íslands er betur borgið utan ESB
Fróðleg blogg
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Bloggvinir
- Heimssýn
- Andrés.si
- Arinbjörn Kúld
- Axel Jóhann Axelsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Baldvin Jónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Kristjánsson
- Dúa
- Egill Jóhannsson
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Halldór Jónsson
- Haraldur Baldursson
- Haraldur Hansson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Valdimarsson
- Jón Lárusson
- Jón Valur Jensson
- Jón Árni Bragason
- Júlíus Björnsson
- Kaffistofuumræðan
- Ketill Sigurjónsson
- Kristján Torfi Einarsson
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Marinó G. Njálsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Púkinn
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Vilhjálmur Árnason
- Vésteinn Valgarðsson
- gummih
- Ísleifur Gíslason
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Ágúst H Bjarnason
- Baldur Hermannsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Eyþór Jóvinsson
- Garðar Valur Hallfreðsson
- Guðmundur Pálsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gústaf Adolf Skúlason
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Pétur
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Jón Ríkharðsson
- K.H.S.
- Ólafur Elíasson
- Páll Vilhjálmsson
- Pálmi Hamilton Lord
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Samstaða þjóðar
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Sigurður Gunnarsson
- Sveinn Tryggvason
- Valan
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þorsteinn Magnússon
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 116941
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Icesave þýðir aukna áhættu og meiri óvissu
Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2009 kl. 13:03
Fjárfestingagrunnurinn
Gunnar Rögnvaldsson, 24.8.2009 kl. 13:14
Ég held að bókin "The Peter Principle - Why things always go wrong" geti útskírt ansi margt í íslenskum stjórnmálum og stjórnsýslu. Þar er fjallað um vanhæfi og af hverju við höfum það í kerfinu. Góður nemandi verður ekki endilega góður kennari. Góður kennari verður ekki endilega góður skólastjóri. Allt er þetta nú spurning um það hvenær viðkomandi nær sínu "level of incompetence" á príli sínu upp metorðastigann.
Alexander (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 13:37
Gunnar, þakka þér fyrir mjög góða punkta.
Það er einmitt okkur mjög í óhag að taka á okkur icesave skuldina og það kemur enginn ávinningur á móti. Það er engu slæmu hægt að afstýra með því að samþykkja icesave.
Frosti Sigurjónsson, 24.8.2009 kl. 16:25
Það sjá það allir sem vilja sjá, að Icesave samningurinn er bara aðgöngumiðinn að ESB, sem við eigum ekkert erindi í!
ALLDREI Í ESB!!!
Lúðvík Karl Friðriksson (IP-tala skráð) 24.8.2009 kl. 17:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.