Heimsendir í nánd!

Gylfi segir:

Útlit sé fyrir að enginn aðgangur verði að erlendu fjármagni um ókomin ár. Hvort það verði fimm eða tíu ár, viti enginn. Án þess verði engin framtíð

Engin framtíð. Það er eitt af helstu einkennum heimsendis. En er þetta nú ekki aðeins of mikil svartsýni?

Auðvitað er mikilvægt að semja við erlenda lánadrottna, hafa við þá gott samband og rétt hjá Gylfa að vekja athygli á því. En það má nú benda á hvað má betur fara og brýna menn til dáða án þess að hræða alla von úr þjóðinni í leiðinni.


mbl.is Gylfi Zoëga: Svartar horfur á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband