Verður lýðræði í pakkanum?

José Barroso

Þrátt fyrir að ESB sé samband lýðræðisríkja má sambandið þola vaxandi gagnrýni fyrir að vera sjálft ekki nógu lýðræðislegt. Talað er um að sambandið þjáist af verulegum lýðræðishalla og almennir kjósendur hafi sáralítil áhrif á stefnu þess.

Kjarni lýðræðisins er sá að kjósendur hafi síðasta orðið um stjórnun og lög ríkisins. Kjósendur taki þátt í kosningum, kjósi nýjan meirihluta sem myndar nýja ríkisstjórn og semur ný lög. Þennan kjarna lýðræðisins virðist vanta í stjórnun og lagasetningu Evrópusambandsins.

Þótt Evrópubúar kjósi til Evrópuþings á fimm ára fresti, þá er það ekki þingið sem setur lögin. Það er framkvæmdastjórn ESB sem hefur frumkvæðisrétt að lagasetningu og semur öll lög sambandsins en sú framkvæmdastjórn er ekki lýðræðislega kjörin. Evrópuþingið sem er kosið í almennum kosningum hefur ekki vald til að semja lög þótt það geti gert athugasemdir við löggjöf framkvæmdastjórnarinnar eða neitað að samþykkja þau.

Framkvæmdastjórnin hefur í raun öll tögl og haldir í rekstri og mótun Evrópusambandsins. Framkvæmdastjórnin er skipuð 27 fulltrúum og tilnefnir hvert aðildarríki einn þeirra. Fulltrúarnir skipta með sér málaflokkum líkt og ráðherrar í ríkisstjórn. Forseti framkvæmdastjórnar er síðan valinn af leiðtogaráðinu en í því sitja forsætisráðherrar aðildarríkjanna. Forseti framkvæmdastjórnarinnar er í raun leiðtogi Evrópusambandsins. Núverandi forseti framkvæmdastjórnarinnar er José Barroso en hann tók fyrst við því hlutverki árið 2004.

Það er ljóst að almennir kjósendur hafa ekki neitt um það að segja hverjir eru valdir í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Kjósendur geta því ekki veitt framkvæmdastjórninni það aðhald sem þykir sjálfsagt í lýðræðisríkjum. Kannski er þessi staðreynd ástæðan fyrir síminnkandi þátttöku almennings í kosningum til Evrópuþingsins. Í fyrstu kosningunum árið 1979 tóku 63% þátt en árið 2009 var þátttaka komin niður í 43%.

Þar sem lýðræðislegt aðhald skortir er talsverð hætta á að framkvæmdavaldið fari sínar eigin leiðir og missi jarðsamband við kjósendur. Þetta gæti verið að gerast í Evrópusambandinu. Skoðanakannanir benda til þess að almenningur í aðildarríkjum vilji ekki færa frekari völd til Brussel. Á sama tíma vinnur ESB að sífellt meiri samruna og miðstýringu.  Gjá milli fólksins og leiðtoganna?

Tilburðir ESB til að innleiða nýja stjórnarskrá fyrir Evrópusambandið geta vart talist lýðræðislegir. Stjórnarskránni var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu í Frakklandi og Hollandi árið 2005 og var þá dregin til baka. Tveimur árum síðar var Lissabon sáttmálinn tilbúinn en hann fól í sér 95% af efni stjórnarskrárinnar. Í þetta sinn ákvað ESB að hafa ekki þjóðaratkvæðagreiðslur og þess í stað myndu þjóðþingin fjalla um hann. Á sama tíma sýndu skoðanakannanir að kjósendur vildu fá sáttmálann í þjóðaratkvæði.

Aðeins á Írlandi var Lissabon sáttmálinn settur í þjóðaratkvæði og var honum hafnað.  ESB lét það ekki á sig fá og boðaði til nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu rúmu ári síðar um lítið breyttan sáttmála. Þá var Írska þjóðin í áfalli eftir efnahagshrun og var ekki í aðstöðu til að standa gegn vilja ESB.

Nú hefur Ísland sótt um aðild að ESB og margir bíða spenntir eftir því að kíkja í pakkann og sjá hvaða undanþágur Ísland fái frá reglum sambandsins. Það má vel vera að Ísland fái allar þær undanþágur sem talsmenn aðildar hafa gert sér vonir um.

En eitt mun pakkinn ekki innihalda og það er lýðræðislegt Evrópusamband.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Frosti, mjög áhugavert og þarft innlegg.

Sigurður Þorsteinsson, 9.9.2010 kl. 23:33

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

European Commission
The European Commission(formally the Commission of the European Communities) is the executive branch of the European Union. It operates in the method of cabinet government, with 27 "Commissioners", one for each country of the EU, led by a Commission President (currently José Manuel Barroso). The present Commission, known after its President as the "Barroso Commission" took office in late 2004 and is serving a five-year term. The body is responsible for proposing legislation, implementing decisions, upholding the Union's treaties and the general day-to-day running of the Union.
 
European Commission (Commission of the European Communities)
The institution of the European Community that ensures the application of the provisions of the Treaty. The Commission develops Community policies, proposes Community legislation and exercises powers in specific areas. In the area of economic policy, the Commission recommends broad guidelines for economic policies in the Community and reports to the EU Council on economic developments and policies. It monitors public finances within the framework of multilateral surveillance and submits reports to the Council.


Copyright © 2006, European Central Bank, Frankfurt am Main, Germany. This information may be obtained free of charge through the ECB's website.
European Commission
The European Commission is a body with powers of initiative, implementation, management and control. It is the guardian of the Treaties and the embodiment of the interests of the Community. It is composed of twenty independent members (two each from France, Germany, Italy, Spain and the United Kingdom and one each from all the other countries), including a President and two Vice-Presidents. It is appointed for a five-year term by the Council, acting by qualified majority in agreement with the Member States. It is subject to a vote of appointment by the European Parliament, to which it is answerable. The Commissioners are assisted by an administration made up of directorates-general and specialised departments whose staff are divided mainly between Brussels and Luxembourg.

The new Commission, which took office on 23 January 2000 for a five-year term, has launched wide-ranging reforms in the institution with a view to modernising its working methods and procedures and ensuring a truly collegiate decision-making process, while delegating more in specific areas (e.g. regional policy, common agricultural policy, internal market). The importance attached by the Commission to reform is reflected in the White Paper adopted on 1 March 2000. This reform has three main strands:

•setting of priorities and allocation of resources;
•overhaul of human resources policy;
•improvement in financial management, effectiveness and empowerment.

See:

Composition of the Commission 
Confirmation of the Commission 
European Council
European Parliament 
Intergovernmental Conference (IGC) 
Monitoring the application of Community law 
President of the European Commission 
Right of initiative



© European Communities, 1995-2004
Laglegarmerkingar:
 
Commission
A formal group of experts brought together on a regular or ad hoc basis to debate matters within that sphere of expertise, and with regulatory or quasi-judicial powers such as the ability to license activity in the sphere of activity or to subpoena witnesses - (read more on Commission)
  


2008 Duhaime.org. All rights reserved.
Commission
Compensation paid to a salesperson (an employee or independent contractor) with the amount calculated as a percentage of the salesperson's sales volume. Commission is compensation paid to you with the amount calculated as a percentage of your sales. (2) Broker's fee for buying or selling securities.

Contracts, Civ. Law. When one undertakes, without reward, to do something for another in respect to a thing bailed. This term is frequently used synonymously with mandate. If the service the party undertakes to perform for another is the custody of his goods, this particular sort of commission is called a charge.

In a commission the obligation on his part who undertakes it is to transact the business without wages or any other reward and to use the same care and diligence in it as if it were his own.

By commission is also understood an act performed, opposed to omission, which is the want of performance of such an act; as when a nuisance is created by an act of commission it may be abated without notice; but when it arises from omission notice to remove it must be given before it is abated.

Office. Persons authorized to act in a certain matter as; such a matter was submitted to the commission; there were several meetings before the commission.

Crim. Law. The act of perpetrating an offence. There are crimes of commission and crimes of omission.

Government. Letters-patent granted by the government under the public seal to a person appointed to an office giving him authority to perform the duties of his office. The commission is not the appointment, but only evidence of it; and as soon as it is signed and sealed vests the office in the appointee.

Practice. An instrument issued by a court of justice or other competent tribunal to authorize a person to take depositions or do any other act by authority of such court or tribunal is called a commission.
   

This entry contains material from Bouvier's Legal Dictionary, a work published in the 1850's.


Courtesy of the 'Lectric Law Library.
 
Commission
Ce mot est plus généralement employé pour désigner une assemblée , permanente ou non , composée de personnes chargées d'une étude collective ,d'effectuer une enquête (Commission d'enquête parlementaire) ,chargée de délibérer sur les affaires publiques (Commission Municipale) ou de connaître d'une action disciplinaire (Commission de discipline) .

Dans la technique juridique ,la "commission" est la rémunération propre aux intermédiaires du commerce. Elle est généralement calculée en fonction de l'importance de l'affaire traitée par leurs soins.

Parmi les personnes percevant des commissions, figurent les "courtiers", les "commissionnaires" et les "agents commerciaux".

Les "courtiers" mettent en présence deux ou plusieurs commerçants cherchant à placer leurs marchandises ou, au contraire à en acheter. Le courtier n'est pas lui même partie au contrat, il se borne à présenter les parties.

En revanche les "commissionnaires" sont des commerçants qui réalisent des opérations commerciales en leur nom propre ou sous un nom commercial .Le commissionnaire peut se porter garant de son mandant. On dit dans ce cas qu'il est "ducroire".

Le contrat de courtage comme le contrat de commission se rencontre dans le commerce des marchandises, mais aussi dans d'autres domaines, notamment dans les transports et la négociation de valeurs mobilières .

Les "agents commerciaux" sont des mandataires du commerce ayant un statut d'intermédiaires indépendants.

Pour le mot "Commission" dans le sens de "désignation en vue d'une mission judiciaire ", consulter la rubrique "Commettre "

Textes
L.78-23 du 10 janv.1978 ,(Commission des clauses abusives).
NCPC art.730 , 157, 1272 (Commission rogatoire).
Code Org.jud., art.L 313-1 , R231-1, (Commission d'indemnisation ) .
Code de Commerce (nouv.),
• courtiers : art.L110-1, L131-1 et s. .D.64-399 du 29 avr.1964
• commissionnaires: art.L110-1 , L132-1 et s, L132-3, D.n°90-200 du 5 mars 1990. Bibliographie
Hamel, Le contrat de commission, Paris 1949.
Peyrefitte (L.), La commissionnaire de transport et les autres auxiliaires de transport en droit français, DS.1978,213.
Pédamon (M.), Droit commercial : commerçants et fonds de commerce, concurrence et contrats du commerce, 2000.
Rodière (R.), Etude sur la commission de transport , Rev.trim.dr.com.1957, 1 et 535.
Rodière (R.),Le droit des transports , t.1, 1953, t.2, 1955, t.3, 1960.
Simon (A-M.), Hess-Fallon (B.), Droit des affaires., 15ème édition,- éd.Dalloz-Sirey,2003.

Meira orðmyndamerkingarmál:
Kommission
Eine Kommission (v. lat. comittere= veranstalten, anvertrauen; PPP: comissum), ein Komiteeoder ein Ausschussist eine Gruppe von Personen mit bestimmten Qualifikationen oder Befugnissen, der ein Auftrag erteilt wird. Meistens wird diese Gruppe sporadisch gebildet, um ein bestimmtes Ziel zu verfolgen. (Bsp. Sachverständigenkommission, Untersuchungskommission). Ebenso kann das Wort Kommission ein „Auftrag oder Bevol
Þetta mjög gott hjá þér Frosti. Hinsvegar sjá upplýstir íbúar Evrópsku Sameiningarinnar fyrir sér orðmyndirnar:
Umboð [Valdhafanna: hæfs meirihluta]
og þóknun [Miðstýring er ekki ókeypis].
Eitt af minni hátta verkefnum fyrir utan að inna af hendi er að láta framkvæma: lát verða að raunveruleika [sjá afkvæmi] 
Umboð [stjórn]ráða jafnaðarmanna  lýðræðislegra ríkja eða USSR var alltaf kallað hér Ráðstjórn hér.
Gott titill nafn hugtaka er einkenni siðmenningarinnar. 
Framkvæmdanefnd eða jafngildið managing  commitee  á ensku alþýðumáli dregur mjög úr mikilvægi Hugtaksins "Commission".
Evrópsk yfirstéttar mál er mjög myndrík fastheldið og Íhaldssamt
og telst ekki til behaviorism. 
Lögfræðimerkingar eru stofnamál þroskuð Evrópu Ríkjanna gefa réttu myndina beint í æð.
Íslendingum hefur vægast sagt gengið illa í samkeppninni frá 1994 sem er eitt aðalatriðið með EES.  Enda var þeim rullað upp á heimasamkeppni
mörkuðum Meðlima-Ríkja EU a. m. k. hvað varðar fjármál. Innflutningur virðisauka vegna tækni og fullvinnslu framleiðslu frá EU hefur líka vaxið ár frá ári.   

Júlíus Björnsson, 10.9.2010 kl. 00:42

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

The European Commission(formally the Commission of the European Communities) is the executive branch of the European Union

Þetta er eitt að mörgum hlutverkum Ráð-stjórnarinnar eða Umboðs [Hæfs Meirihluta fullveldishafa]

Hinsvegar stendur ekki þarna Evrópska framkvæmdanefndin er framkvæmdar [eða inningar] grein Evrópsku Sameiningarinnar.

Íslendingar verð að læra að þýða rétt ef þeir ætla að hafa áhrif í alþjóðasamfélaginu.  Össur er EU kjúklingabringu-æta í almennum skilningi, hann er líka þingmaður og ráðherra hinsvegar er í Alþjóðaskilningi: Herra Utanríkismála Íslands.  

Commission getur merkt nefnd í UK en í EU Samhengi merkir það Umboð eða Ráð stjórn. Þar sem að það eða hún  stjórnar öllu á daglegum grunni. 

Júlíus Björnsson, 10.9.2010 kl. 16:19

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hér fylgir EU stjórnarskrá skilgreining á "EU Commission" bein þýtt úr frönsku, þýsku og Ensku eftir útgáfunni 2008.

Grein 17 Umboðið

 

1.       Umboðið stuðlar að almennum hagsmunum Sameiningarinnar og tekur viðeigandi frumkvæði í þeim tilgangi. Það sér um beitingu Samninganna eins og samþykktum úrræðum af stofnunum í krafti þeirra. Það vaktar beitingu á lögum Sameiningarinnar undir stjórn Hæðsta Réttar Evrópsku Sameiningarinnar. Það innir af hendi fjárlögin og stýrir stefnuskránum. Það fer með skyldur samhæfingar, inningar og reksturs í samræmi við aðstæðurnar sem er gert ráð fyrir í Samningunum. Að undanskildum skyldum stefnu utanríkja og sameiginlegs öryggis og öðrum sem gert er ráð fyrir í Samningunum, það tryggir fyrirsvar utan Sameiningarinnar. Það tekur frumkvæði í árlegri og fjölærri stefnuskráningu Sameiningarinnar til að ná fram samkomulagi milli stofnanna.

 

2.       Löggjafarathöfn Sameiningarinnar er ekki hægt að samþykkja nema að uppástungu Umboðsins, nema í þeim tilvikum hvar Samningarnir skipa öðruvísi fyrir. Aðrar athafnir eru samþykktar að tillögu Umboðsins þegar Samningarnir gera ráð fyrir því.

 

3.       Umboð Umboðsins er til fimm ára.

 

Meðlimir Umboðsins eru valdir sökum þeirra almennu færni og þeirra evrópsku skuldbindingar og á meðal framamanna sem bjóða uppá öll meðmæli [tryggingu] að vera sjálfstæðir.

 


 

Umboðið fer með sína ábyrgð fullkomalega sjálfstætt. Án þess að vega að grein 18, málsgrein 2, falast meðlimir Umboðsins hvorki eftir né taka við fyrirmælum neinnar ríkisstjórnar, stofnunnar, stjórnfæris eða umboðsstofa. Þeir halda sig frá allri athöfn sem fer ekki saman með þeirra skyldum eða inningu þeirra verkefna.

 

4.       Umboðið tilnefnt milli dagsetningar gildistöku Lissabonsamningsins og 31. október 2014, er setið einum þegni sérhvers Meðlima-Ríkis, þar með talin þess forsætisherra og Háttsetti Fulltrúi Sameiningarinnar fyrir utanríkjamál og öryggismálastefnu, sem er einn af þess vara-forsætisherrum.

 

5.       Frá og með 1. nóvember 2014, er Umboðið setið af fjölda meðlima, þar með talin þess forsætisherra og Háttsetti Fulltrúi Sameiningarinnar fyrir utanríkjamál og öryggismálastefnu, sem samsvarar tveimur þriðju tölu Meðlima-Ríkja, nema Evrópska Ráðið, sem úrskurðar einróma, ákveði ekki að breyta þessari tölu.

 

Meðlimir Umboðsins eru valdir meðal þegna Meðlima-Ríkjanna eftir kerfi skiptingar stranglega jafnri milli Meðlima-Ríkjanna sem gerir kleyft að endurspegla lýðfræðilega og landfræðilega breidd  heildar Meðlima-Ríkjanna. Þetta kerfi er tekið upp einróma af Evrópska Ráðinu í samræmi við grein 244 Samnings um starfsemi Evrópsku Sameiningarinnar.

 

6.       Forsætisherra Umboðsins:

 

a)       skilgreinir stefnurnar innan ramma hverra Umboðið fer með sínar skyldur;

 

b)      ákveður innri skipulagningu Umboðsins til að tryggja samkvæmni, skilvirkni og jafningja jafnræði[10] í þess athöfnum;

 

c)       útnefnir varaforsætisherra, aðra en háttsetta fulltrúa Sameiningarinnar fyrir utanríkjamál og öryggismálastefnu, úr meðlimum Umboðsins.

 

Meðlimur Umboðsins leggur fram sína lausnarbeiðni ef forsætisherra fer fram á það við hann. Háttsetti fulltrúi Sameiningarinnar fyrir utanríkjamál og öryggismálastefnu leggur fram sína lausnarbeiðni, í samræmi við réttarfarið sem er gert ráð fyrir með grein 18, málsgrein 1, ef forsætisherra fer fram á það við hann.

 


 

7.       Með því að taka tillit til kosninga á Evrópska Þingið, og eftir að hafa framkvæmt viðeigandi ráðaleitun, stingur Evrópska Ráðið, sem úrskurðar með hæfum meirihluta, uppá frambjóðanda við Evrópska Þingið til embættis forsætisherra Umboðsins. Þessi frambjóðandi er kosinn af Evrópska Þinginu með meirihluta meðlima sem það sitja. Ef þessi frambjóðandi hlýtur ekki meirihluta, stingur Evrópska Ráðið, sem úrskurðar með hæfum meirihluta, uppá, innan mánaðar, nýjum frambjóðanda, sem er kosinn af Evrópska Þinginu eftir sama réttarfari.

 

Ráðið, í samkomulagi með kosnum forsætisherra, samþykkir lista annarra framamanna sem það stingur uppá að útnefna meðlimi Umboðsins. Val þessara framkvæmist, á grunni tillagna frá Meðlima-Ríkjunum, í samræmi við viðmiðanir sem gert er ráð fyrir í málsgrein 3, annarri efnisgrein, og í málsgrein 5, annarri efnisgrein.

 

Forsætisherra, Háttsetti Fulltrúi Sameiningarinnar fyrir utanríkjamál og öryggismálastefnu og aðrir meðlimir Umboðsins falla undir, sem einn hópur, samþykktir atkvæðagreiðslna Evrópska Þingsins. Á grunni þessa samþykkis, er Umboðið tilnefnt af Evrópska Ráðinu, sem úrskurðar með hæfum meirihluta.

 

8.       Umboðið, sem einn hópur, er ábyrgt gagnvart Evrópska Þinginu. Evrópska Þingið getur samþykkt vantrauststillögu Umboðsins í samræmi við grein 234 samningsins um starfsemi Evrópsku Sameiningar. Ef slík tillaga er samþykkt, skulu meðlimir Umboðsins biðjast lausnar sem einn hópur frá sínum skyldum og Háttsetti Fulltrúi Sameiningarinnar fyrir utanríkjamál og öryggismálastefnu skal biðjast lausnar frá skyldunum sem hann fer með innan Umboðsins.

Júlíus Björnsson, 10.9.2010 kl. 21:47

5 Smámynd: Dingli

Sæll Frosti

En eitt mun pakkinn ekki innihalda og það er lýðræðislegt Evrópusamband.

Annað sem pakkinn mun ekki innihalda, Undanþágur! Íslandi verða ekki veittar neinar undanþágur umfram aðra. Þessu hefur margoft verið lýst yfir af ESB. Tímabundna aðlögun kannski í hinu og þessu, en engin varanleg réttindi umfram önnur ríki.

Júlíus, takk fyrir þennan fróðleik allan.

Dingli, 10.9.2010 kl. 23:10

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

the executive branch of the European Union

Þetta mætti betur þýða sem útfærslu armur [hæfs Meirihluta] Evrópsku Sameiningarinnar.

Mikil niðurlæging að uppnefna Umboðið : framkvæmdanefnd. Sovéska Umboðið var uppnefnt Ráðstjórn og samkvæmt Ofurvaldinu sem það hefur er það ágætt að mínu.

Ríki sem senda fulltrúa til að eyðileggja fyrir Umboðinu munu örugglega ekki fá mikið af lánfyrirgreiðslum eða verkefnum.  Ég sé heldur ekki fyrir mér að Umboðinu verði vísað frá nema af hæfum meirihluta.    

Júlíus Björnsson, 11.9.2010 kl. 00:44

7 Smámynd: Haraldur Hansson

Lissabon samningurinn er samhljóða stjórnarskránni sem var hafnað. Aðeins forminu var breytt til að komast hjá þjóðaratkvæðagreiðslum. 

The Treaty of Lisbon is the same as the rejected constitution. Only the format has been changed to avoid referendums.

Þetta ritaði Valéry Giscard d'Estaing, forseti stjórnarskrárnefndar ESB, 27. október 2007. Fleiri tilvitnanir hér.

Lýðræðinu hefur verð úthýst í sambandinu þótt því sé flaggað á glanspappírum. Það er mjög sérstök tegund af lýðræði þegar búið er til kerfi sem tryggir valdhöfum fullkomin frið fyrir kjósendum. 

Haraldur Hansson, 12.9.2010 kl. 10:42

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Skamkvæmt stjórnlagaskilgreiningu [ber að með bókstaflega og virða, ekki reglugerð eða tilskipanir sem byggja m.a. á untanað þekkingu á stjórnskrárlögunum til þess að skiljast til fullnustu ásamt tilteknum forsemdum sem þeim fylgja] þá er greinlegt að Umboðið er algjörlega sjálfsagt eftir að hæfur meirihluti valdhafa hefur ákveðið meðlimi þess.

Spurningin er hvort bakland lykil stjórnmálamanna [Elítan] hverra samkeppniríki tilnefni ekki þess hollustu persónuleika? 

Það væri í samræmi við menningararfleiðina.

Júlíus Björnsson, 12.9.2010 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband